18. mars 2019
Mikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun
Ný skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands sýnir að 83% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun en aðrir. Athygli vekur að stuðningur við slíka skattkerfisbreytingu er mikill í öllum aldurs- og tekjuhópum þó vissulega sé hann mestur hjá þeim tekjulægstu. Þessi niðurstaða rímar vel við þær hugmynd…
18. mars 2019
Starfsgreinasambandið slítur kjaraviðræðum
Starfsgreinasamband Íslands hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins eftir árangurslausan fund hjá ríkissáttasemjara í dag. Síðastliðin föstudag samþykkti samninganefnd Starfsgreinasambandsins einróma að ef ekki kæmu fram nýjar hugmyndir eða viðbrögð frá Samtökum atvinnulífsins um helgina hefði viðræðunefnd sambandsins fulla heimild til þess að slíta kjaraviðræðum. Engar nýja…
15. mars 2019
Fréttatilkynning frá Starfsgreinasambandi Íslands
Undanfarnar þrjár vikur hafa samningaviðræður um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífins farið fram undir verkstjórn Ríkissáttasemjara. Forsendur viðræðna hafa verið umræða um nýja launatöflu, styttingu vinnuvikunnar, samræmingu á vinnumarkaði og fleiri atriði. Í viðræðum undanfarinna vikna hefur ýmislegt áunnist, annað þokast í rétta átt og sumt er óleyst og því virði…
12. mars 2019
Montið og kjaraumræðan
Það eru margir sem telja eftirspurn eftir sínum skoðunum í umræðunni um kjaramál sem nú er afar áberandi í samfélaginu. Margir hafa einnig áhyggjur af því að kröfur verkalýðshreyfingarinnar um launahækkanir fyrir þá lægst launuðu séu sérlega hættulegar og muni valda ferðaþjónustunni og samfélaginu öllu miklum skaða. Gott ef ekki að ganga af þessari mikilvægu atvinnugrein, sem skapar gjaldeyri og s…
12. mars 2019
Starfsumhverfi starfsfólks við hótelþrif á Íslandi
Vegna aukins umfangs í ferðaþjónustu á Íslandi hefur starfsmönnum gististaða fjölgað mikið undanfarin ár. Í þeim hópi eru starfsmenn sem sinna hótelþrifum og ákvað Vinnueftirlitið að ráðast í könnun og úttekt á vinnuumhverfi þessa hóps samfara ábendingum um að gæta þurfi að starfsumhverfi hans sérstaklega. Markmiðið með átakinu var því að kanna vinnuumhverfi starfsfólks við hótelþrif á Íslandi og …