8. mars 2019
Starfsgreinasamband Íslands tekur ákvörðun um áframhald kjaraviðræðna
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt að halda viðræðum áfram við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning og verður viðræðum haldið áfram eftir helgi. Aðilar hafa fundað nánast daglega undanfarnar vikur, auk þess sem vinna starfshópa um einstök málefni hefur verið í fullum gangi. Viðræðurnar hafa gengið þokkalega en staðan er viðkvæm og margt er enn óleyst. Þolinmæði Starf…
5. mars 2019
Samninganefnd SGS lýsir yfir stuðningi við verkfall Eflingar
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands samþykkti eftirfarandi stuðningsyfirlýsingu á fundi sínum fyrr í dag: Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við verkfall félaga okkar í Eflingu sem boðað er 8. mars nk. Um leið hvetjum við félagsmenn innan aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins til þess að ganga alls ekki í störf félagsmanna Eflingar komi til verkfalls.
27. febrúar 2019
Sveitafélög sýni ábyrgð - ályktun samninganefnar SGS
Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands skorar á sveitarfélög landsins að standa undir þeirri ábyrgð sem þau bera vegna kjarasamninga. SGS krefst þess að sveitarfélögin haldi aftur af kostnaðarhækkunum og hækkunum á  margvíslegum þjónustugjöldum og velti ekki auknum kostnaði yfir á almennt launafólk. Sjálfvirkar hækkanir á fasteignagjöldum í fjölmörgum sveitarfélögum eru algerlega óásættanlegar…
22. febrúar 2019
Annasamir dagar
Það hafa verið nokkuð annasamir dagar hjá forystufólki Starfsgreinasambandsins undanfarið. Eitt af þeim atriðum sem skipta miklu máli er að halda félagsmönnum okkar og almenningi upplýstum um gang mála í viðræðunum. Að loknum fundi viðræðunefndar SGS með Samtökum atvinnulífsins í gær þar sem samþykkt var að vísa kjaradeilu aðila til ríkissáttasemjara skýrði formaður SGS, Björn Snæbjörnsson, þá ákv…
21. febrúar 2019
SGS vísar kjaradeilu við SA til ríkissáttasemjara
Starfsgreinasamband Íslands og Samtök atvinnulífsins hafa átt í viðræðum um nýjan kjarasamning frá því í október 2018. Á þeim tíma hafa aðilar átt tæplega 80 fundi um sértæk mál, sem og hátt í 30 fundi viðræðunefnda SGS og SA, um forsendur og innihald nýs kjarasamnings. Ýmislegt hefur þokast áfram á undangegnum vikum í einstökum málum og umræðugrundvöllur til staðar á öðrum sviðum. Þrátt fyrir þa…