12. janúar 2018
Ályktun framkvæmdastjórnar um atvinnuleysisbætur og fæðingarorlof
Töluverður árangur náðist í síðustu kjarasamningum um að hækka lægstu laun þó betur megi ef duga skal, enda ná þau ekki enn lágmarksframfærsluviðmiðum. Ef tekið er mið af umsaminni hækkun sem kemur til framkvæmda í maí á þessu ári, verði samningum ekki sagt upp, hafa lágmarkslaun hækkað um 91% á áratug. Á sama tíma hefur grunnréttur atvinnuleysistrygginga hækkað um 52,09% og  grunnréttur til fæðin…
10. janúar 2018
Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK!
Á morgun, 11. janúar, fer fram fundur undir yfirskriftinni Áreitni á vinnustöðum, NEI TAKK! Fundurinn er haldinn að frumkvæði stjórnar Vinnueftirlits ríkisins þar sem sæti eiga fulltrúar stærstu samtaka aðila vinnumarkaðarins auk fulltrúa ráðherra. Fundurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.00-10.30. Ekkert kostar á fundinn en skráning er nauðsynleg. Þá verður fundinum jafnframt streymt af h…
9. janúar 2018
Nýr upplýsinga- og ráðgjafavefur í loftið
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur sett nýjan upplýsinga- og ráðgjafavef í loftið undir heitinu Næsta skref.  Unnið var að þróun vefjarins í samvinnu við Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  og fleiri aðila árin 2012-2014 og var hann þá hluti af IPA-styrktu verkefni, sem FA stýrði, og bar heitið: Þróun raunfærnimats til að efla starfshæfni fullorðinna með litla formlega menntun.…
22. desember 2017
Jólakveðja SGS
Starfsgreinasamband Íslands sendir öllum landsmönnum bestu óskir um gleðirík  jól og von um frið og ríka samstöðu á nýju ári. Vakin er athygli á að skrifstofa SGS verður opin milli jóla og nýárs (miðvikudag - föstudags) skv. venjulegum opnunartíma. Jafnframt er hægt að hafa samband við starfsfólk SGS í gegnum tölvupóst (sgs@sgs.is).

15. desember 2017
#metoo
Konur sem starfa eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi er rétt að benda á nýsamþykkta aðgerðaráætlun Starfsgreinasambandsins auk útgefins efnis til að fræða starfsfólk stéttarfélaga um kynferðislega áreitni og viðbrögð við því. „Til forystu samtaka launafólks, Að undanförnu hafa konur í verkalýðshreyfin…