Atkvæðagreiðsla hafin um nýjan kjarasamning SGS og ríkisins

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð hófst í dag kl. 12:00 og stendur til kl. 16:00 fimmtudaginn 26. mars.

Hægt er greiða atkvæði á sgs.is eða í gegnum heimasíður félaganna. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér vel innihalds samningsins og nýta atkvæðisrétt sinn. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar föstudaginn 27. mars.

Sjá nánar um samninginn og atkvæðagreiðsluna.

  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn