Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Landsvirkjunar

Starfsgreinasamband Ísland, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, undirritaði nýjan kjarasamning við Landsvirkjun þann 27. janúar síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2019 til 1. nóvember 2022. Atkvæðagreiðsla um samninginn hófst miðvikudaginn 12. febrúar kl. 13:00 og lýkur föstudaginn 14.febrúar kl. 12:00.

Með því að smella á ,,Kosning“ hér að neðan farið þið inn á kosningavef þar sem hægt er að greiða atkvæði um samninginn með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Á kosningavefnum má jafnframt finna kjarasamninginn og kynningu á honum.

Kosning

Ef félagsmenn lenda í einhverjum vandræðum eða eru ekki á kjörskrá þá er hægt að senda tölvupóst á flosi@sgs.is 

  1. 2/20/2020 4:10:04 PM Samningur við Landsvirkjun samþykktur (1)
  2. 2/20/2020 12:45:35 PM Samkomulag við ríkið
  3. 2/17/2020 11:04:52 AM Ótímabundið verkfall Eflingar hjá Reykjavíkurborg hófst í da…
  4. 2/12/2020 2:13:10 PM Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og Landsvirkjunar