Átt þú rétt á orlofsuppbót?

Starfsgreinasamband Íslands vill minna launafólk á rétt sinn til að fá greidda orlofsuppbót. Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir sem starfa hjá sveitarfélögum þann 1. maí sl. Orlofsuppbót hjá þeim sem starfa hjá sveitarfélögum er kr. 39.000 árið 2014. Á almenna markaðinum og hjá ríkinu er hún kr. 39.500. Þetta á við um þá sem eru í 100% starfi.[hr toTop="false" /]
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA