Formannafundur SGS á Akranesi

Föstudaginn 8. júní næstkomandi hefur verið boðað til formannafundar  á Akranesi. Þetta er fyrsti formannafundur SGS samkvæmt nýju skipulagi sambandsins sem samþykkt var á framhaldsþingi sambandsins í byrjun maí. Fjölmörg mál eru á dagsská fundarins, s.s. verkaskipting innan sambandsins, umsögn SGS við nýrri stefnu ASÍ í lífeyrismálum og kjaramál. Þá munu formenn aðildarfélaganna gefa skýrslu um helstu verkefni á borðum stéttarfélaganna.
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA