Formenn aðildarfélaga SGS gefa tóninn fyrir komandi kjarasamninga

Formenn aðildarfélaga SGS hafa að undanförnu látið vel í sér heyra í hinum ýmsu fjölmiðlum í þeim tilgangi að gefa tóninn fyrir komandi kjarasamningsviðræður og leggja mat sitt á stöðuna sem upp er komin á íslenskum vinnumarkaði. Fjöldi frétta, viðtala og greina hafa birst í héraðsmiðlum og víðar að undanförnu þar sem formenn félaganna hafa látið skoðanir sínar í ljós. Hér að neðan má nálgast hluta af þeirri umfjöllun sem birst hefur í fjölmiðlum að undanförnu: Sunnlenska á Selfossi http://www.sunnlenska.is/frettir/16155.html dfs.is, Selfoss http://dfs.is/frettir/7085-baran-stettarfelag-undirbyr-launakroefur agl.is, Egilsstöðum http://www.austurfrett.is/frettir/2942-afl-undirbyr-krofugerd-horfur-a-hordum-kjaravetri bb.is á Ísafirði http://bb.is/Pages/26?NewsID=192224 Feykir í Skagafirði http://www.feykir.is/archives/93064 Vikudagur, Akureyri http://vikudagur.is/vikudagur/nordlenskar-frettir/2015/01/13/fjolmennur-fundur-akureyri akv.is , Akureyri http://www.akv.is/akvbl/frettir/2015/01/13/fjolmennur-fundur-a-akureyri/ akureyri.net , Akureyri http://www.akureyri.net/frettir/2015/01/15/byst-vid-atokum-a-vinnumarkadi/   Starfsgreinasambandið bendir jafnframt á vefsíður aðildarfélaga sinna, en mörg félaganna eru afar öflug í að setja inn fréttatengt efni um félagsfundi o.fl.
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA