Kjarasamningur við Bændasamtök Íslands

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands fyrir hönd aðildarfélaga hefur lokið samningum við Bændasamtökin um nýjan kjarasamning fyrir starfsfólk sem vinnur landbúnaðarstörf. Samningurinn er á svipuðum nótum og kjarasamningar SGS við Samtök Atvinnulífsins. Samningurinn er afturvirkur og gildir frá og með 1. júní 2011. Samningurinn í heild sinni er hér
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA