Nýir kauptaxtar vegna ríkis og sveitarfélaga

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. apríl til 31. október 2024. Þá hafa reiknivélar sambandsins einnig verið uppfærðar í takt við nýja kauptaxta. Allar reiknivélar SGS má nálgast hér.

  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn