Ræða forseta ASÍ við upphaf þings Starfsgreinasambandsins

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kom víða við í ræðu sinni. Hann talaði um hversu grátt krónan hefði leikið launafólk í landinu og í atvinnumálunum sagði hann að mestu tækifærin fælust í að nýta þau tækifæri sem eru í okkar græna hagkerfi því Ísland gæti orðið eitt af fyrstu löndunum sem byggi meirihluta efnahagsstarfseminnar á grænum gildum. Ræðu Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ má sjá hér. 
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA