SGS styður félaga sína í Færeyjum

Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við félaga sína í Færeyjum, en félagsfólk í Foroya arbeiðarafélagi, Havnar arbeiðarafelagi, Klaksvíkar arbeiðskvinnufelagi og Klaksvíkar arbeiðsmannafelagi hefur nú í á fjórðu viku staðið í umfangsmiklum verkfallsaðgerðum sem enn sér ekki fyrir endann á.

Formannafundur SGS beinir því jafnframt til síns félagsfólks að ganga hvorki beint né óbeint í störf færeyskra félaga sinna á meðan á aðgerðum stendur.

  1. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  2. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  3. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn
  4. 4/30/2025 2:33:52 PM Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins