Stéttarfélögin eru til staðar fyrir þig

Stéttarfélög gegna mikilvægu hlutverki á íslenskum vinnumarkaði, en hlutverk þeirra er fyrst og fremst að vinna að hagsmunamálum launafólks. Þessu hlutverki gegna þau einkum með því að gera kjarasamninga fyrir félagsmenn sína, sem tryggja þeim ákveðin kjör og réttindi. Án stéttarfélaga og kjarasamninga stæði launafólk eitt og óvarið gagnvart atvinnurekendum. Lögmenn stofunnar búa að gríðarmikilli þekkingu og áralangri reynslu í vinnuréttarmálum frá öllum hliðum, hvort sem það er fyrir starfsmenn, atvinnurekendur eða stéttarfélög. Til dæmis vegna gerðar ráðningarsamninga og starfslokasamninga. Einnig hafa lögmenn stofunnar veitt stéttarfélögum ráðgjöf við gerð kjarasamninga. Lögmenn stofunnar hafa gætt hagsmuna starfsmanna í vinnudeilum og í fjölda dómsmála bæði fyrir héraðsdómi og Hæstarétti. http://vefbirting.oddi.is/efling/eflingarblad_3tbl_2017/files/assets/basic-html/page-10.html# (bls 10) http://vefbirting.oddi.is/efling/eflingarblad_2tbl_2017/files/assets/basic-html/page-35.html# (bls 35) http://www.asi.is/media/6378/B_klingur_net_-_Kynning___st_ttarf_loegum_(9).pdf http://www.ruv.is/frett/tveir-ungverjarar-sviknir-um-4-milljonir http://vlfa.is/nr/203336/ http://vlfa.is/nr/204615/ http://www.vlfa.is/nr/89124/ http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/05/01/lydheilsumal_ad_folk_geti_framfleytt_ser/ http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Vilhjalm_Birgisson/mikilvaegi-stettarfelaga-?pressandate=20111221 http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/05/01/launathjofnadur_nemur_milljordum/ https://efling.is/2017/02/27/87-telja-launafolk-thurfa-sterk-verkalydsfelog/ https://www.sgs.is/kjarasamningsbrot-og-svort-atvinnustarfsemi-skada-ferdathjonustuna/
  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA