Tímabundin lokun skrifstofu SGS

Aðstæður í samfélaginu þessa dagana hafa áhrif á starfsemi Starfsgreinasambandsins sem og annarra. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka skrifstofu sambandsins í Guðrúnartúni öðrum en starfsfólki á meðan á samkomubanni stendur.

Starfsmenn standa hins vegar vaktina og svara símtölum og tölvupóstum og veita þannig ráðgjöf og aðstoð.

Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS
Netfang: flosi@sgs.is
Sími: 897 8888

Árni Steinar Stefánsson, sérfræðingur SGS
Netfang: arni@sgs.is
Sími: 865 1635

  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag