Viðræðum frestað

Starfsgreinasambandið og Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að fresta frekari kjaraviðræðum til 10.ágúst þar sem að ekki tókst að koma öllum málum á hreint varðandi frekari viðræður.

Bændasamtökin hafa þó samþykkt að mánaðarlaun landbúnaðarverkamanna hækki um kr. 12.000 frá og með 1. júní 2011.Það er sambærileg hækkun launa og samþykkt var í kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins

  1. 4/30/2024 2:50:44 PM Fjölbreytt dagskrá um land allt á baráttudegi verkalýðsins
  2. 4/29/2024 3:05:43 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2024
  3. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  4. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA