8. desember 2014
SGS flytur í nýjar skrifstofur
Í lok nóvember flutti Starfsgreinasambandið sig um set í nýjar skrifstofur í nýrri viðbyggingu við Guðrúnartún 1, en framkvæmdir á viðbyggingunni hafa staðið yfir frá því sumarið 2013. Í nýja skrifstofurýminu eru fimm skrifstofur og þar af á Starfsgreinasambandið fjórar. Í nýja rýminu má auk þess finna nýjan og glæsilegan fundarsal sem mun eflaust nýtast vel í framtíðinni. Eins og áður sagði þá ha…
4. desember 2014
Þing Sjómannasambands Íslands: Ræða framkvæmdastjóra SGS
29. þing Sjómannasambands Íslands fer fram dagana 4. og 5. desember 2014 á Grand Hótel Reykjavík. Meðal gesta á þinginu er Drífa Snædal, en hún flutti erindi á þinginu í dag. Erindið í heild seinni má lesa hér að neðan.
Ágætu þingfulltrúar,
Það er mér mikill heiður og ánægja að fá að ávarpa ykkur á þessum vettvangi enda er það hátíð þegar launafólk kemur saman til að ræða stöðu sína og hvernig m…!--more-->
4. desember 2014
Miðstjórn ASÍ sendir ríkisstjórninni kaldar kveðjur
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir vonbrigðum með framkomnar tillögur stjórnarmeirihlutans við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2015. Lítið er komið til móts við þá miklu og hörðu gagnrýni sem miðstjórn Alþýðusambandsins og aðildarsamtök ASÍ settu fram í haust. Það eru því kaldar kveðjur sem ríkisstjórnin og stjórnarmeirihlutinn á Alþingi sendir launafólki í aðdraganda kjarasam…
3. desember 2014
Alþjóðlegt átak um aðbúnað hótelþerna
Reglulega berast fréttir af opnun nýrra hótela víðsvegar um Ísland enda hefur fjöldi ferðamanna meira en tvöfaldast á síðustu árum. Það er ljóst að þessir ferðamenn þurfa að gista einhvers staðar og því kemur ekki á óvart að hótelherbergjum fjölgi. Á hinn bóginn taka fáir eftir þeim fjölmörgu starfsmönnum sem sinna hótelþrifum, en daglega þrífa hótelþernur þúsundir hótelherbergja á Íslandi. Líkt o…
27. nóvember 2014
Ný Gallup könnun
Ennþá er mikill stuðningur við hækkun lægstu launa
Útdráttur: Ríflega sjö af hverjum tíu telja að launamunur hafi aukist á síðast liðnum fimm árum. Þá er yfirgnæfandi stuðningur við hækkun lægstu launa umfram almenna hækkun lík…