13. apríl 2011
Reynt til þrautar
Eins og kunnugt er tók Starfsgreinasambandið virkan þátt í samningaviðræðum ASÍ við Samtök atvinnulífsins sem slitnaði upp úr á föstudagskvöld. Flest sérmál Starfsgreinasambandsins voru þá í höfn en þó var enn ósamið um nýja nálgun í ákvæðistengdri ræstingarvinnu og um kjör ræstingarfólks auk þess sem áherslur um málefni fiskvinnslunnar voru ókláruð. Brýnt er að ná sátt í þessum málum strax næs…
19. mars 2011
Kjaraviðræðurnar og aðkoma ríkisins.
Í þeim kjaraviðræðum sem nú standa yfir ber öllum saman um mikilvægi þess að efla atvinnustigið. Það er grunnurinn að kjarabótum til lengri tíma litið og forsenda þess að kjarasamningar náist. Hagkerfið þarf innspýtingu fjármagns,  ekki síst erlendar fjárfestingar ef hagvöxtur á að aukast þannig að atvinnuleysið minnki og kaupmáttur aukist. Nú eru horfurnar frekar neikvæðar. Þess vegna er enn…
4. mars 2011
Stutt frétt af kjaraviðræðum.
Kjaraviðræður þokast enn áfram smátt og smátt. Innan Starfsgreinasambandsins og annarra aðildarsambanda ASÍ er nú stefnt að þriggja ára samningi sem byggir m.a. á úrbótum í efnahagsmálum, atvinnumálum og félagsmálum. Sá þáttur snýr að ríkisvaldinu og gæti orðið snúinn viðfangs, einkum umræðan um orkuöflun og virkjanir í tengslum við atvinnuuppbygginguna. Náist ekki fljótlega viðunandi samkomu…
22. febrúar 2011
Icesave og kjarasamningar
Starfsgreinasambandið hefur lengi verið þeirrar skoðunar að ljúka þurfi Icesave-málinu og að dráttur á því hafi skaðað endurreisn efnahagslífsins. Það er rangt að ,,ekkert hafi gerst” þegar fyrri Icesave-samningurinn var felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu. Skuldatryggingarálag hækkaði og hefur verið óviðunandi síðan. Og enn hefur það svo  hækkað síðustu tvo daga eftir yfirlýsingu forsetans. Láns…
15. febrúar 2011
Verkfall starfsmanna í loðnubræðslum hefur verið afboðað.
Ekki náðist starfsmanna í öllum loðnubræðslum hér á landi. Fullur stuðningur og samstaða var í Færeyjum, Noregi og Danmörku við aðgerðir bræðslumanna hér á landi. Ekki hefði verið unnt að landa loðnu þar úr íslenskum skipum. Sameiginleg samninganefnd AFLs Starfsgreinafélags og Drífanda Stéttarfélag samþykkti í dag að aflýsa boðuðu verkfalli í fiskimjölsverksmiðjunum níu á félagssvæði félagan…