29. ágúst 2017
Stéttarfélögin eru til staðar fyrir þig
Stéttarfélög gegna mikilvægu hlutverki á íslenskum vinnumarkaði, en hlutverk þeirra er fyrst og fremst að vinna að hagsmunamálum launafólks. Þessu hlutverki gegna þau einkum með því að gera kjarasamninga fyrir félagsmenn sína, sem tryggja þeim ákveðin kjör og réttindi. Án stéttarfélaga og kjarasamninga stæði launafólk eitt og óvarið gagnvart atvinnurekendum.
Lögmenn stofunnar búa að gríðarmikilli…
25. ágúst 2017
Ertu að hlaupa of hratt?
https://efling.is/2010/06/25/raestingafolk-flaemt-fra-storfum/
https://efling.is/2013/12/02/greidslur-i-raestingum-breytast/
25. ágúst 2017
Ertu að vinna við ræstingar?
Greiðslur og vinnufyrirkomulag í ræstingum getur verið með mismunandi hætti og er því mjög mikilvægt að félagsmenn séu vel upplýstir hvort verið sé að greiða rétt laun í samræmi við vinnuframlagið. Algengasta fyrirkomulagið hefur verið tímamæld ákvæðisvinna í ræstingum þar sem ræstingastykkin eru mæld og ávinningur starfsmanna felst í því að fá hærra greitt fyrir að ljúka stykkinu af á skemmri…
25. ágúst 2017
Atvinnuleysi aldrei mælst lægra frá upphafi mælinga
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.900 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júlí 2017, sem jafngildir 83,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 199.800 starfandi og 2.100 án vinnu og í atvinnuleit. Hlutfall starfandi af mannfjölda var 82,5% og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 1%, sem er lægsta mæling frá því að samfelldar mælingar Hagstofunnar hófust árið 20…
17. ágúst 2017
3,4% atvinnuleysi á öðrum ársfjórðungi 2017
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 202.500 manns, á aldrinum 16–74 ára, á vinnumarkaði á öðrum ársfjórðungi 2017. Af þeim voru 195.600 starfandi og 7.000 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 84,4%, hlutfall starfandi mældist 81,5% og atvinnuleysi var 3,4%. Frá öðrum ársfjórðungi 2016 fjölgaði starfandi fólki um 3.500 en hlutfall af mannfjölda lækkaði um 0,…