Framkvæmdarstjórn SGS
Í framkvæmdastjórn SGS eiga sæti sjö aðalmenn, auk fimm varamanna, sem kjörnir eru á þingi sambandsins. Framkvæmdastjórnin fer með æðsta vald sambandsins milli formannafunda og þinga og stjórnar starfsemi sambandsins í samræmi við samþykktir þess. Framkvæmdastjórn er jafnframt ábyrg fyrir fjármunum sambandsins og allri meðferð þeirra.
Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn SGS á þingi sambandsins í október 2019.
Formaður
Björn Snæbjörnsson, Eining-Iðja
Varaformaður
Sólveig Anna Jónsdóttir, Efling stéttarfélag
Aðalmenn
Finnbogi Sveinbjörnsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga
Guðbjörg Kristmundsdóttir, VFSK
Halldóra S. Sveinsdóttir, Báran stéttarfélag
Hjördís Þ. Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag
Kolbeinn Gunnarsson, Verkalýðsfélagið Hlíf
Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag
Aðalsteinn Á. Baldursson, Framsýn stéttarfélag
Varamenn
Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands
Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag
Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag
Hrund Karlsdóttir, Vlsfél. Bolungarvíkur
Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur
