Eldri kjarasamningar og kauptaxtar aðgengilegir á vefnum

Eldri kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við helstu samningsaðila má nú nálgast á vefsíðu Starfsgreinasambandsins, allt aftur til ársins 2011. Þá eru kauptaxtar sambandsins við SA, ríkið og sveitarfélögin nú jafnframt aðgengilegir aftur um nokkur ár.

Eldri kjarasamningar SGS

Eldri kauptaxtar SGS

  1. 8/5/2020 2:01:57 PM Greiðasölusamningur SGS og SA kominn úr prentun
  2. 7/13/2020 12:05:49 PM Skrifstofa SGS lokuð 13.-31. júlí vegna sumarleyfa
  3. 6/11/2020 2:56:42 PM Kjarasamningar SGS komnir úr prentun
  4. 5/20/2020 10:35:54 PM Enn er byrjað á að reka ræstingarfólk