Viðræðum frestað

Starfsgreinasambandið og Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að fresta frekari kjaraviðræðum til 10.ágúst þar sem að ekki tókst að koma öllum málum á hreint varðandi frekari viðræður.

Bændasamtökin hafa þó samþykkt að mánaðarlaun landbúnaðarverkamanna hækki um kr. 12.000 frá og með 1. júní 2011.Það er sambærileg hækkun launa og samþykkt var í kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins

  1. 9/18/2025 11:47:52 AM Nýr verkefnastjóri SGS
  2. 9/9/2025 3:43:59 PM Ályktun formannafundar SGS
  3. 8/21/2025 4:05:35 PM SGS óskar eftir verkefnastjóra
  4. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða