Nýr framkvæmdastjóri

Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason,  tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri SGS á árunum 2000-2003 og sem sérfræðingur hjá Verkamannasambandi Íslands 1996-2000.
  1. 9/9/2025 3:43:59 PM Ályktun formannafundar SGS
  2. 8/21/2025 4:05:35 PM SGS óskar eftir verkefnastjóra
  3. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  4. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…