Þing Starfsgreinasambands Íslands

Starfsgreinasamband Íslands mun halda þing sambandsins dagana 13-14 október næstkomandi á Hótel Loftleiðum. Þingsetning hefst kl. 11:00 með ávarpi formanns og gesta. Kjörorð þingsins er "Horft til framtíðar", en megináherslan verður á skipulagsmál sambandsins - verkefni og hutverk. Einnig verður umfjöllun um kjara- og atvinnumál, enda skipta þau mál félagmenn SGS miklu máli. Þingið munu sitja 137 fulltrúar frá 18 aðildarfélögum.
  1. 9/18/2025 11:47:52 AM Nýr verkefnastjóri SGS
  2. 9/9/2025 3:43:59 PM Ályktun formannafundar SGS
  3. 8/21/2025 4:05:35 PM SGS óskar eftir verkefnastjóra
  4. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða