Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra við setningu þings SGS

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sagði í ávarpi sínu við setningu þings Starfsgreinasambandsins að það væri mikilvægt að verkalýðshreyfingin og stjórnvöld væru í sama liði til að vinna þjóðina út úr kreppunni. Hann hrósaði verkalýðshreyfingunni fyrir gott innlegg og samstarf í vinnumarkaðsúrræðum á undanförnum misserum. Ávarp Guðbjarts Hannesonar velferðarráðherra má lesa hér. Athygli skal vakin á því að ráðherrann vék nokkuð frá skrifuðum texta í erindi sínu.
  1. 9/9/2025 3:43:59 PM Ályktun formannafundar SGS
  2. 8/21/2025 4:05:35 PM SGS óskar eftir verkefnastjóra
  3. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  4. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…