Vaktaálög breytast hjá ríki og sveitarfélögum

1. maí síðastliðinn breyttust vaktaálög hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e hjá vaktavinnufólki sem og hjá dagvinnufólki sem vinnur utan hefðbundins dagvinnutíma. SGS er búið að uppfæra viðkomandi kauptaxta á heimasíðunni og má nálgast þá hér að neðan.

Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk hjá ríkinu 1. maí - 31. desember 2021 (breytt vaktaálög)

Kauptaxtar SGS fyrir starfsfólk hjá sveitarfélögum 1. maí - 31. desember 2021 (breytt vaktaálög)

  1. 10/13/2025 12:28:50 PM Stefnan skýr til næstu tveggja ára
  2. 10/10/2025 11:14:08 AM 10. þingi Starfsgreinasambandsins lokið
  3. 10/9/2025 11:02:52 AM Skrifstofan lokuð vegna þings SGS
  4. 10/8/2025 4:49:25 PM 10. þing SGS sett - ræða formanns