Vilhjálmur Birgisson kjörinn 1. varaforseti ASÍ

Vilhjálmur Birgisson var fyrir skömmu kjörinn 1. varaforseti ASÍ  á þingi sambandsins.Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélag Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Niðurstaða kosningarinnar varð þessi: Atkvæði féllu þannig: Guðbrandur Einarsson   115        40,2% Vilhjálmur Birgisson        171        59,8% Heildarfjöldi atkvæða                   289 Auðir og ógildir                               3 Gild atkvæði                                    286 Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands var sjálfkjörinn í embætti 2. varforseta. [caption id="attachment_265143" align="alignleft" width="300"] Ný forysta ASÍ[/caption]        
  1. 10/24/2025 10:18:48 AM Stofnanasamningur undirritaður við Náttúruverndarstofnun og…
  2. 10/23/2025 1:50:21 PM Kvennaverkfall um land allt
  3. 10/13/2025 12:28:50 PM Stefnan skýr til næstu tveggja ára
  4. 10/10/2025 11:14:08 AM 10. þingi Starfsgreinasambandsins lokið