Framkvæmdastjórn SGS
Í framkvæmdastjórn SGS eiga sæti níu einstaklingar sem kjörnir eru á þingi sambandsins. Auk formanns og varaformanns sitja í stjórninni sjö aðalmenn. Framkvæmdastjórnin fer með æðsta vald sambandsins milli formannafunda og þinga og stjórnar starfsemi sambandsins í samræmi við samþykktir þess. Framkvæmdastjórn er jafnframt ábyrg fyrir fjármunum sambandsins og allri meðferð þeirra.
Framkvæmdastjórn SGS er þannig skipuð:
Formaður
Vilhjálmur Birgisson, Verkalýðsfélag Akraness
Varaformaður
Guðbjörg Kristmundsdóttir, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
Aðalmenn
Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag
Tryggvi Jóhannsson, Eining-Iðja
Silja Eyrún Steingrímsdóttir, Stéttarfélag Vesturlands
Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf
Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag
Þórarinn G Sverrisson, Aldan stéttarfélag
Varamenn
Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur
Hrund Karlsdóttir, Verkalýðs og sjómannafélag Bolungarvíkur
Birkir Snær Guðjónsson, AFL Starfsgreinafélag
Sigurey A. Ólafsdóttir, Stéttarfélagið Samstaða
Alma Pálmadóttir, Verkalýðsfélagið Hlíf