Nýr framkvæmdastjóri

Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason,  tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri SGS á árunum 2000-2003 og sem sérfræðingur hjá Verkamannasambandi Íslands 1996-2000.
  1. 6/11/2020 2:56:42 PM Kjarasamningar SGS komnir úr prentun
  2. 5/20/2020 10:35:54 PM Enn er byrjað á að reka ræstingarfólk
  3. 5/20/2020 2:46:25 PM Eldri kjarasamningar og kauptaxtar aðgengilegir á vef SGS
  4. 5/11/2020 9:27:44 AM Ályktun frá fundi formanna SGS