Setningarávarp Björns Snæbjörnssonar, formanns SGS á þingi sambandsins

Framtíð Starfsgreinasambandsins var Birni Snæbjörnssyni formanni hugleikið í setningarræðu hans á 3. þingi SGS sem hófst í morgun. Í ræðu sinni sagði hann m.a. "Ég tel að Starfsgreinasambandið sé nauðsynlegur vettvangur fyrir íslenskt verkafólk. Eitt af meginverkefnum þessa þings verður að ræða framtíð sambandsins. Ef Starfsgreinasambandið verður lagt niður þá mun það veikja  samstöðu launafólks og í raun eyðileggja besta verkfærið sem almennt launafólk hefur til baráttu." Ræðu Björns Snæbjörnssonar formanns Starfsgreinasambandisns má lesa í heild sinni hér.
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn