Ávarp Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra við setningu þings SGS

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra sagði í ávarpi sínu við setningu þings Starfsgreinasambandsins að það væri mikilvægt að verkalýðshreyfingin og stjórnvöld væru í sama liði til að vinna þjóðina út úr kreppunni. Hann hrósaði verkalýðshreyfingunni fyrir gott innlegg og samstarf í vinnumarkaðsúrræðum á undanförnum misserum. Ávarp Guðbjarts Hannesonar velferðarráðherra má lesa hér. Athygli skal vakin á því að ráðherrann vék nokkuð frá skrifuðum texta í erindi sínu.
  1. 5/20/2020 10:35:54 PM Enn er byrjað á að reka ræstingarfólk
  2. 5/20/2020 2:46:25 PM Eldri kjarasamningar og kauptaxtar aðgengilegir á vef SGS
  3. 5/11/2020 9:27:44 AM Ályktun frá fundi formanna SGS
  4. 4/29/2020 3:10:00 PM Launahækkanir hjá ríki og sveitarfélögum