Aðalkjarasamningur SGS og SA á ensku og pólsku

SGS hefur látið þýða aðalkjarasamning SGS og SA yfir á ensku og pólsku, en þessi útgáfa er liður í því að auka upplýsingagjöf og þjónustu gagnvart fjölmörgum erlendu félagsmönnum innan aðildarfélaga sambandsins.

Vert er að benda á að í þessum þýddu útgáfum er fyrirvari efst á hverri blaðsíðu um að upprunalega íslenska útgáfan hafi alltaf forgang ef upp kemur ágreiningur. Ensk og pólsk útgáfa af greiðasölusamningi SGS og SA mun svo líta dagsins ljós á næstu vikum.

Agreement between SA Confederation of Icelandic Enterprise and Federation of General and Special Workers In Iceland 1 April 2019 to 1 November 2022

Układ zbiorowy pracy zawarty między Konfederacją Pracodawców (Samtök atvinnulífsins) a Federacją pracowników ogólnych i specjalnych (Starfsgreinasamband Íslands) 1 kwietnia 2019 do 1 listopada 2022

  1. 9/1/2021 12:15:24 PM Þingi SGS frestað
  2. 6/10/2021 2:06:09 PM Skil­orðs­bundin lífs­hætta
  3. 5/21/2021 12:10:15 PM Sveitarfélögin fá falleinkun – vegna styttingar vinnuvikunna…
  4. 5/19/2021 10:16:15 AM Formenn funda í Mývatnssveit