Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2014 verður haldinn fimmtudaginn 4. desember á Hótel Natura, kl. 13:15-16:30, en yfirskrift fundarins að þessu sinni er "Árangur og framtíð framhaldsfræðslu". Fundurinn er haldinn í samstarfi við Norræna tengslanetið um nám fullorðinna, NVL. Dagskrá: 13:15    Skráning og kaffi 13:30   Ávarp Halldór Grönvold, formaður stjórnar FA 13:40   Erindi Erik Mellander, aðstoðarframkvæmdastjóri IFAU (The Institute for Evaluation of Labour Market and Education Policy) fjallar um kannanir á fullorðinsfræðsluá Norðurlöndum (PIAAC) 14:30   Þeir sem hafa breytt stöðu sinni á vinnumarkaði til hins betra? Reynslusögur námsmanna 14:45   Fyrirmyndir í námi fullorðinna. Verðlaunahafar tilkynntir og afhending verðlauna 15:00   Hlé – Kaffi 15:20   Kynningar á vefjum: NÆSTA SKREF, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, HÍ, Ingibjörg E. Guðmundsdóttir, FA, EPALE, Margrét Sverrisdóttir, Rannís og FRÆ, Friðrik Hjörleifsson, FA 15:50   Pallborðsumræður: Hvað höfum við lært til að efla framhaldsfræðsluna? Hver eru næstu skref? Geirlaug Jóhannsdóttir, Guðrún Sighvatsdóttir, Halldór Grönvold, Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir, Karl Sigurðsson og Óskar Dýrmundur Ólafsson. Erla Björg Guðmundsdóttir, SÍMEY stýrir umræðum 16:30   Slit Þátttaka er að kostnaðarlausu en þeir sem hyggjast sitja fundinn er  bent á að SKRÁ SIG HÉR
  1. 9/1/2021 12:15:24 PM Þingi SGS frestað
  2. 6/10/2021 2:06:09 PM Skil­orðs­bundin lífs­hætta
  3. 5/21/2021 12:10:15 PM Sveitarfélögin fá falleinkun – vegna styttingar vinnuvikunna…
  4. 5/19/2021 10:16:15 AM Formenn funda í Mývatnssveit