Eldri kjarasamningar og kauptaxtar aðgengilegir á vefnum

Eldri kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við helstu samningsaðila má nú nálgast á vefsíðu Starfsgreinasambandsins, allt aftur til ársins 2011. Þá eru kauptaxtar sambandsins við SA, ríkið og sveitarfélögin nú jafnframt aðgengilegir aftur um nokkur ár.

Eldri kjarasamningar SGS

Eldri kauptaxtar SGS

  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn