Félagsfundur

 

Fundur verður haldinn þriðjudaginn 25. nóvember 2014. kl 17:30 í 

Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði

Dagskrá:

1.     Kjaramál / kynning á Gallupkönnun Flóabandalagsins.

2.     Áhrif vaktavinnu á líðan fólks og heilsufar,  frummælandi: Lára Sigurðardóttir læknir.

3.     Kosning  samningarnefndar.

4.     Kynning  á breytingum á reglugerð sjúkrasjóðs

5.     Önnur mál

 

Boðið verður upp á léttar veitingar á fundinum

Source: Hlíf
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn