Formannafundur á Akureyri

Öll 19 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands eiga fulltrúa á formannafundi SGS sem haldinn er í Kjaralundi á Akureyri 7. september 2018. Á fundinum er farið yfir verkefni vetrarins, kjaramál, fræðslumál og einstaka verkefni. Sérstaklega verður beint sjónum að eftirlitsstarfsemi stéttarfélaganna og átaksverkefnum á þeim vettvangi. Formannafundurinn að þessu sinni er haldinn í tengslum við Lýsu - rokkhátíð samtalsins og taka formenn þátt í setningu þeirrar hátíðar um hádegisbil.
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn