Fræðsludegi félagsliða frestað

Fræðsludegi félagsliða sem áætlað var að halda í Guðrúnartúni 1, laugardaginn 30. október, hefur verið frestað vegna forfalla.

Ný dagsetning verður ákveðin fljótlega og dagurinn þá auglýstur að nýju með góðum fyrirvara.

Mögulegt verður að fylgjast með deginum í gegnum streymi. Allir félagsliðar eru hvattir til þess að taka þátt í deginum.

  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn