Greiðasölusamningur SGS og SA kominn úr prentun

Í dag fékk Starfsgreinasambandið greiðasölusamning SGS og SA úr prentun. Þessi samningur bætist við fjóra aðra en samningur SGS og ríkisins er væntanlegur úr prentun á næstunni.

Hafi félagsmenn hug á að nálgast eintak af umræddum samningi er þeim bent á að hafa samband við sitt stéttarfélag eða heimsækja skrifstofu þess, en hann mun berast félögunum á næstunni. Nálgast má samninginn á rafrænu formi hér.

  1. 9/16/2020 11:42:04 AM Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar
  2. 9/14/2020 3:47:10 PM Ný stjórn ASÍ-UNG
  3. 8/25/2020 4:48:19 PM Kópur ekki aðili að SGS
  4. 8/25/2020 1:32:23 PM Verið á verði