Jólakveðja SGS 2020

Starfsgreinasamband Íslands sendir öllum landsmönnum bestu óskir um gleðirík jól og von um ríka samstöðu á nýju ári. Vakin er athygli á að skrifstofa SGS verður lokuð milli jóla og nýárs, en ef erindið er brýnt er hægt að hafa samband við starfsfólk SGS í gegnum tölvupóst (sgs@sgs.is).

  1. 2/23/2021 2:11:08 PM Ályktun frá Afli, Bárunni, Drífanda og Verkalýðsfélagi Suður…
  2. 2/18/2021 9:40:01 AM Mannamunur á vinnumarkaði
  3. 2/1/2021 11:00:01 AM Greitt úr Félagsmannasjóði SGS
  4. 1/12/2021 10:41:03 AM Stytting vinnutíma á almennum vinnumarkaði