Kjarasamningur við Bændasamtök Íslands

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands fyrir hönd aðildarfélaga hefur lokið samningum við Bændasamtökin um nýjan kjarasamning fyrir starfsfólk sem vinnur landbúnaðarstörf. Samningurinn er á svipuðum nótum og kjarasamningar SGS við Samtök Atvinnulífsins. Samningurinn er afturvirkur og gildir frá og með 1. júní 2011. Samningurinn í heild sinni er hér
  1. 12/6/2019 11:07:46 AM Verkalýðsfélag Akraness vinnur mál gegn Sambandi íslenskra s…
  2. 11/28/2019 4:19:53 PM SGS fordæmir boðaðar hækkanir sveitarfélaga
  3. 11/18/2019 1:39:04 PM Desemberuppbót 2019
  4. 11/7/2019 1:23:30 PM Framtíðin á vinnumarkaði