Málþing fræðslusjóðanna

Málþing fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar og Ríkismenntar var haldið á Hótel Borgarnesi dagana 4. og 5. mars s.l. Þrátt fyrir töluverð forföll vegna veðurs var mæting býsna góð, en til málþingsins mætti starfsfólk aðildarfélaga SGS og áðurnefndra sjóða. Dagskrá málþingsins var þétt skipuð, en meðal dagskrárliða voru erindi frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, kynning á starfi fræðslusjóðanna og kynning á stefnu SGS í fræðslumálum. Málþinginu lauk svo með hópavinnu og umræðum.
  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn