Mannamunur á vinnumarkaði

Efling, Starfsgreinasambandið og ASÍ efna til málþings um stöðu erlends verkafólks á Íslandi dagana 23.-26. febrúar.

Boðið verður upp á áhugaverða dagskrá í formi fyrirlestra og umræðna. Um fjóra viðburði er að ræða sem verður streymt á miðlum samtakanna. Viðburðirnir verða textatúlkaðir á íslensku og ensku.

  1. 2/23/2021 2:11:08 PM Ályktun frá Afli, Bárunni, Drífanda og Verkalýðsfélagi Suður…
  2. 2/18/2021 9:40:01 AM Mannamunur á vinnumarkaði
  3. 2/1/2021 11:00:01 AM Greitt úr Félagsmannasjóði SGS
  4. 1/12/2021 10:41:03 AM Stytting vinnutíma á almennum vinnumarkaði