Nýir kauptaxtar fyrir starfsfólk sveitarfélaga

Nýir kauptaxtar hjá starfsfólki sveitarfélaga tóku gildi um áramótin og eru þeir nú aðgengilegir á vef sambandsins. Gildistími kauptaxtanna er frá 1. janúar til 30. september 2023. Nýir kauptaxtar hækka að lágmarki um 35.000 kr. skv. nýrri launatöflu en hækkun grunnlauna nemur á bilinu 35.000 kr. til 49.359 kr. í launaflokkum 117-157. 

  1. 3/2/2023 11:39:00 AM SGS undirritar nýjan kjarasamning við LS og SSÚ
  2. 2/24/2023 4:02:06 PM Formannafundur SGS (3)
  3. 2/21/2023 11:59:15 AM SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning
  4. 2/15/2023 5:05:27 PM Varða kannar stöðu launafólks