Nýir kauptaxtar komnir á vefinn

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum, hjá ríki og sveitarfélögum eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. janúar til 31. desember 2022 hjá starfsfólki á almenna markaðinum og sveitarfélögum en frá 1. janúar 2022 til 31. mars 2023 hjá ríkisstarfsmönnum.

Nýja kauptaxta má nálgast hér.

  1. 7/27/2022 12:55:08 PM Björg Bjarnadóttir ráðin framkvæmdastjóri SGS
  2. 6/30/2022 12:32:15 PM SGS auglýsir eftir framkvæmdastjóra
  3. 6/22/2022 1:40:53 PM SGS afhendir SA kröfugerð sína
  4. 6/20/2022 9:38:57 AM Nýr stofnanasamningur við Skógræktina