Nýir kauptaxtar komnir á vefinn

Nýir kauptaxtar fyrir þá sem starfa á almenna markaðinum, hjá ríki og sveitarfélögum eru komnir á vefinn og má nálgast hér. Kauptaxtarnir gilda frá 1. janúar til 31. desember 2022 hjá starfsfólki á almenna markaðinum og sveitarfélögum en frá 1. janúar 2022 til 31. mars 2023 hjá ríkisstarfsmönnum.

Nýja kauptaxta má nálgast hér.

  1. 1/14/2022 1:57:31 PM Greiðslur úr Félagsmannasjóði SGS - starfsfólk sveitarfélaga…
  2. 1/13/2022 12:16:08 PM Samspil sóttkvíar og orlofs
  3. 1/7/2022 10:34:35 AM Nýir kauptaxtar komnir á vefinn (5)
  4. 11/11/2021 9:52:19 AM Tillaga um afslátt af skatti