Nýr stofnanasamningur SGS og Veðurstofu Íslands

Starfsgreinasamband Íslands og Veðurstofa Íslands hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Veðurstofunni sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Í samningnum var m.a. samið um nýja grunnröðun starfa til launa sem og hinar ýmsu viðbótarforsendur á borð við starfsreynslu, símenntun og persónubundna þætti. Samninginn má nálgast hér.

  1. 7/15/2024 10:47:20 AM Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga 2024-2028…
  2. 7/8/2024 11:05:45 AM Kjarasamningur við ríkið 2024-2028 samþykktur
  3. 7/5/2024 11:51:04 AM Kosið um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin
  4. 7/4/2024 12:49:29 PM Kjarasamningur við sveitarfélögin í höfn