Nýr stofnanasamningur SGS og Veðurstofu Íslands

Starfsgreinasamband Íslands og Veðurstofa Íslands hafa undirritað nýjan stofnanasamning vegna starfsmanna hjá Veðurstofunni sem starfa eftir kjarasamningi Starfsgreinasambands Íslands og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Í samningnum var m.a. samið um nýja grunnröðun starfa til launa sem og hinar ýmsu viðbótarforsendur á borð við starfsreynslu, símenntun og persónubundna þætti. Samninginn má nálgast hér.

  1. 5/26/2023 11:26:15 AM Nýr samningur við NPA miðstöðina
  2. 5/24/2023 3:55:46 PM Orlofsuppbót/ persónuuppbót 2023
  3. 5/16/2023 3:41:38 PM Efling segir sig úr SGS
  4. 5/3/2023 12:14:27 PM Silja tekur við af Signýju hjá Stéttarfélagi Vesturlands