Nýr stofnanasamningur við Skógræktina

Starfsgreinasambandið og Skógræktin hafa gert með sér nýjan stofnanasamning um forsendur og reglur um röðun starfa við stofnunina. Samningurinn nær til allra starfsmanna hjá Skógræktinni sem starfa og njóta ráðningarkjara samkvæmt kjarasamningi SGS og ríkisins. Samninginn má nálgast hér.

  1. 3/7/2025 2:31:55 PM Umsvif hins opinbera í útboðum í ræstingum kortlögð
  2. 2/19/2025 8:36:18 PM SGS, ASÍ og Efling fordæma siðlausa framgöngu gagnvart ræsti…
  3. 2/14/2025 3:30:19 PM Ólíðandi launalækkun ræstingarfólks
  4. 2/14/2025 11:50:03 AM Kjarasamningar SGS komnir í endurbættan búning