Nýr stofnanasamningur við Skógræktina

Starfsgreinasambandið og Skógræktin hafa gert með sér nýjan stofnanasamning um forsendur og reglur um röðun starfa við stofnunina. Samningurinn nær til allra starfsmanna hjá Skógræktinni sem starfa og njóta ráðningarkjara samkvæmt kjarasamningi SGS og ríkisins. Samninginn má nálgast hér.

  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag