Óvenjulegt þing ASÍ

Í dag hefst 44. þing ASÍ. Þinghaldið er afar óvenjulegt vegna aðstæðna í þjóðfélaginu en þingið fer alfarið fram á netinu. Fundað verður frá 10.00 til 14.00 og eru á dagsskrá kosningar til embætta og nefnda sambandsins og fleiri skipulagsmál. Málefnastarfi verður að mestu leyti frestað til næsta árs þegar haldið verður framhaldsþing.

Félögin innan Starfsgreinasambandsins eiga samtals 120 fulltrúa á þinginu sem munu án efa taka virkan þátt í störfum þingsins.

Sjá dagskrá og aðrar upplýsingar á sérstökum þingvef ASÍ.

  1. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  2. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  3. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag
  4. 3/11/2024 3:03:03 PM Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning SGS og SA (1)