SGS styður félaga sína í Færeyjum

Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við félaga sína í Færeyjum, en félagsfólk í Foroya arbeiðarafélagi, Havnar arbeiðarafelagi, Klaksvíkar arbeiðskvinnufelagi og Klaksvíkar arbeiðsmannafelagi hefur nú í á fjórðu viku staðið í umfangsmiklum verkfallsaðgerðum sem enn sér ekki fyrir endann á.

Formannafundur SGS beinir því jafnframt til síns félagsfólks að ganga hvorki beint né óbeint í störf færeyskra félaga sinna á meðan á aðgerðum stendur.

  1. 11/22/2024 2:16:19 PM Desemberuppbót 2024 - nýjar reiknivélar
  2. 11/21/2024 2:32:56 PM Kjaramálafulltrúar komu saman á fræðsludegi
  3. 11/6/2024 2:29:58 PM Breytingar hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga frá 1. nóv…
  4. 10/18/2024 3:34:22 PM Finnbjörn Hermannsson endurkjörinn forseti ASÍ