SGS styður skipverja

Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS-270. SGS tekur undir yfirlýsingu stéttarfélaga skipverja um að hunsun á tilmælum yfirvalda um viðbrögð við hópsmiti sé vítaverð og fram þurfi að fara sjópróf til að draga þá til ábyrgðar sem hana bera. Svona skeytingarleysi gagnvart heilsu og öryggi skipverja má aldrei líðast.

  1. 7/1/2025 3:01:33 PM SGS óskar eftir framkvæmdastjóra
  2. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  3. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  4. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn