Til hamingju með daginn launafólk!

Starfsgreinasamband Íslands óskar verkafólki um land allt til hamingju með daginn, en í dag, 1. maí, er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks um allan heim haldinn hátíðlegur. 

SGS hvetur alla til þess að taka þátt í kröfugöngum og -fundum verkalýðsfélaganna um land allt í dag, sýna samstöðu og efla baráttuandann með það að markmiði að knýja fram sanngjarnar og réttlátar kröfur verkafólks! Dagskrá félaganna er að vanda afar fjölbreytt en hér má sjá viðburðina á hverjum stað fyrir sig. 

  1. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  2. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  3. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn
  4. 4/30/2025 2:33:52 PM Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins