Tillaga um afslátt af skatti

 

 

Framkvæmdarstjórnarfundur fór fram í gær, 10. nóvember 2021. Á fundinum lagði Starfsgreinasamband Íslands fram drög að tillögu í ljósi sterkrar fjárhagslegar stöðu Starfsgreinabandsins að veita 50% afslátt af álögðum skatti aðildarfélaga til SGS á síðasta ársfjórðungi  2021. Starfsgreinasambandið vill gera gott við aðildarfélög þess og var þessi tillaga borin undir formenn aðildarfélaga með rafrænum hætti.

Tillagan hefur verið samþykkt.

 

  1. 4/16/2024 2:46:16 PM Nýjar reiknivélar
  2. 3/22/2024 2:49:34 PM Nýir kauptaxtar SGS og SA
  3. 3/20/2024 11:48:06 AM Kjarasamningur SGS og SA samþykktur með miklum meirihluta
  4. 3/13/2024 11:10:50 AM Atkvæðagreiðsla um kjarasamning SGS og SA hefst í dag