Tillaga um afslátt af skatti

 

 

Framkvæmdarstjórnarfundur fór fram í gær, 10. nóvember 2021. Á fundinum lagði Starfsgreinasamband Íslands fram drög að tillögu í ljósi sterkrar fjárhagslegar stöðu Starfsgreinabandsins að veita 50% afslátt af álögðum skatti aðildarfélaga til SGS á síðasta ársfjórðungi  2021. Starfsgreinasambandið vill gera gott við aðildarfélög þess og var þessi tillaga borin undir formenn aðildarfélaga með rafrænum hætti.

Tillagan hefur verið samþykkt.

 

  1. 6/4/2025 1:11:55 PM Burt með mismunun - ný vefsíða
  2. 5/5/2025 3:54:17 PM VLFS vinnur mál í Félagsdómi vegna alvarlegra brota gegn fél…
  3. 5/2/2025 2:10:50 PM Orlofsuppbót 2025 - reiknivélar fyrir félagsmenn
  4. 4/30/2025 2:33:52 PM Fjölbreytt dagskrá á baráttudegi verkalýðsins